top of page


Endurheimt
Nú styttist í að ég fari í mánaðaræfingabúðir til Kenía en þetta er í þriðja skiptið sem ég held til mekka hlaupanna í Iten, Kenía Home...

Arnar Pétursson
Mar 30, 20232 min read


Hvað geri ég áður en ég tek rólegt skokk?
Stundum eru fyrstu skrefin þau erfiðustu og jafnvel getur verið ennþá erfiðara að koma sér út um hurðina. Eftir á er æfingin samt alltaf...

Arnar Pétursson
Feb 22, 20232 min read


Janúar
Fyrsti mánuður ársins, þegar einhvernveginn allt er mögulegt, nema kannski sól og rauðar tölur. Mér finnst janúar mjög áhugaverður...

Arnar Pétursson
Jan 18, 20232 min read


Árið 2022
Það er hollt og gott að líta aðeins yfir farinn veg þegar nýtt ár er að byrja. Það getur bæði hjálpað við að sjá hvert er verið að stefna...

Arnar Pétursson
Dec 30, 20223 min read


Þetta er alltaf maraþon
Stundum er sagt að einhver sé fæddur til að spila ákveðna íþrótt, oft vegna hæðar eða ákveðinna líkamstilburða. Í langhlaupum er það...

Arnar Pétursson
Dec 12, 20223 min read


Styrkur og Hlaup
Það er alltaf skemmtilegt að prófa eitthvað nýtt og þegar Indíana kom til mín með hugmyndina að sameiginlegu námskeiði þá var um að gera...

Arnar Pétursson
Nov 7, 20222 min read


Stöðugleiki og stöðnun
Það er gaman að upplifa framfarir og álíka þreytt að finnast maður ekki færast úr stað. Þegar kemur að því að sjá bætingar í hlaupum er...

Arnar Pétursson
Oct 19, 20223 min read


Stöðugleiki
Það er oft talað um stöðugleika í íþróttum og þá sérstaklega í þolíþróttum. Þessi pistill fjallar örstutt um hvað það þýðir að halda...

Arnar Pétursson
Oct 11, 20222 min read


Berlínarmaraþonið
Berlínarmaraþonið er líklega þekktasta maraþon í heimi. Þarna hefur heimsmetið verið slegið 11 sinnum í heildina hjá öllum kynjum og nú...

Arnar Pétursson
Sep 22, 20223 min read


Af hverju að taka sér hvíld?
Það er auðvelt að gleyma sér í að hugsa um hvaða æfingaaðferðir séu bestar til að ná árangri. Hversu margar endurtekningar gefa mest eða...

Arnar Pétursson
Sep 13, 20222 min read


Hlaupahópur Stjörnunnar
Núna hef ég verið að þjálfa hlaupahóp Stjörnunnar í tæpt ár sem hefur verið þvílíkt skemmtilegt. Ég var ekki viss um hvort þetta myndi...

Arnar Pétursson
Sep 7, 20222 min read


Klæðnaður í keppnum
Ef ég ætti að taka þennan pistil saman í einni setningu þá væri það, minna er betra. Það er eiginlega óskrifuð regla að eftir því sem...

Arnar Pétursson
Aug 5, 20223 min read


Laugavegurinn 2/2
Þá var komið að því, stærsta hlaup tímabilsins og óvissan var meiri en áður. Þetta var lengsta keppnishlaup sem ég hafði hlaupið og í...

Arnar Pétursson
Jul 20, 20224 min read


Laugavegurinn 1/2
Það eru fá hlaup jafn stór í hugum Íslendinga og Laugavegurinn. Ótrúlega margir hafa labbað hann og núna er keppst um að fá að hlaupa...

Arnar Pétursson
Jul 18, 20222 min read


Klæðnaður á hlaupaæfingum
Það er hægt að gróflega flokka klæðnað á hlaupum í fjóra flokka. Fyrst og kannski mikilvægast er klæðnaður á æfingum sem eru úti, svo er...

Arnar Pétursson
Jun 20, 20223 min read


Klæðnaður á hlaupum
Við búum á Íslandi, það eigum við flest sameiginlegt sem lesum þetta. Það vill svo skemmtilega til að hérna er veðrið bókstaflega...

Arnar Pétursson
Jun 10, 20222 min read


Að byggja upp grunninn
Að átta sig á því hve grunnurinn okkar er stór er mjög mikilvægt og þess vegna er gott að reyna að setja hann fram á nokkra mismunandi...

Arnar Pétursson
Jun 2, 20222 min read


Hvaða máli skiptir grunnurinn?
Þegar við tökum okkur eitthvað fyrir hendur viljum við byggja á góðum grunni því það auðveldar okkur framhaldið og minnkar líkur á óþarfa...

Arnar Pétursson
Apr 28, 20222 min read


Grunnurinn í hlaupum
Þegar ég var að stíga mín fyrstu skref í hlaupunum fékk ég oft að heyra að ég væri með svo góðan grunn. Í framhaldinu heyrði ég reglulega...

Arnar Pétursson
Apr 14, 20222 min read


Hlauptu fyrst upp í móti
Ég reyni alltaf að hafa hlaupin og æfingarnar eins skemmtilegar og hægt er. Því ef það er ekki gaman þá nennum við aldrei að gera...

Arnar Pétursson
Apr 8, 20222 min read


Arnar Pétursson
8 hours ago7 min read


Arnar Pétursson
Jun 146 min read


Arnar Pétursson
May 202 min read


Arnar Pétursson
May 63 min read
bottom of page