top of page

MÆLI
MEÐ
Hérna finnurðu allt sem þú þarft til að láta hlaupin ganga upp.
SKÓR
GLERAUGU
PRÓTEIN
LEMON
ELDUM RÉTT

Einfalt og þægilegt
Sparar tíma
Ef það er eitthvað sem ég elska þá er það að nýta tímann eins vel og hægt er. Bæði vil ég vera snöggur með keppnishlaupin sem ég tek þátt í, en svo er draumur að geta verið með allt klárt í eldhúsinu til að sjóða saman hágæða næringu eftir æfingu.
Eldum rétt hjálpar okkur að vera vel nærð og einfalda lífið með heimsendum matarpökkum í hverri viku.
Matarpakkarnir innihalda fersk hráefni og einfaldar uppskriftir fyrir einn til fjóra, sem þú púslar saman eftir þínum þörfum.
bottom of page