top of page
_A0A2923.jpg

MÆLI
MEÐ

Hérna finnurðu allt sem þú þarft til að láta hlaupin ganga upp.

SKÓR

Vomero 16.jpeg

Róleg og milliróleg hlaup

Nike Vomero 17

Frábærir alhliða skór sem henta í allar tegundir hlaupa. Mínir nýju uppáhalds skór.

Verð:

35.995 kr.

trail 4.jpeg

Utanvegahlaup

Nike Pegasus Trail 4

Ef við hlaupum mikið utanvega er gott að eiga alvöru utanvega skó. 

Verð:

29.995 kr.

product_66955.jpeg

Hraðar æfingar og keppnir

Nike Vaporfly 3

Fyrir hraðari æfingar og keppnir eru þessir fullkomnir.

Verð:

55.995 kr.

ÚR

45fore.jpg

Garmin Forerunner 55 

Fyrir byrjendur

Einfalt úr í notkun en gerir hlaupin miklu skemmtilegri.

Verð:

39.900 kr.

Forerunner_245_Music_3.jpg

Garmin 255 music

Fyrir götuhlaupara

Fyrir þá sem vilja hlusta á tónlist og hreyfa sig lengi.

Verð:

69.900 kr.

Screenshot 2024-09-12 194906.png

Garmin Fenix 8

Fyrir utanvegahlaupara og lengra komna

Eitt með öllu. Það er erfitt að finna fullkomnara úr.

Verð frá:

199.900 kr.

FÆÐUBÓTAREFNI

NOW B-12 Ultra

b12.png

Fyrir endurheimt

Hjálpar við myndum rauðra blóðkorna sem flytja súrefni. Nauðsynlegt fyrir hlaupara.

Verð:

3.195

NOW Iron

product_20886.jpg

Járn skiptir miklu máli fyrir endurheimt

Til að stuðla að góðri endurheimt og réttu jafnvægi skiptir járn miklu máli.

Verð:

2.195

NOW Vítamín D-3

4577B5E8-C8A9-4BAB-B5CE-8A76823AB4B4_1_b

Fyrir beinin

Því miður skín sólin minna en við myndum vilja þannig D-3 skiptir okkur miklu máli.

Verð:

1.895 kr.

GLERAUGU

download.jfif

Oakley - Sutro Trail

Fyrir hlaup, hjól og tísku

Bestu glerin í mjög flottum umgjörðum sem henta vel í alla hreyfingu..

Verð:

31.500 kr.

b80b0cf6-1c6c-4408-b070-c6b3ed5ec317-500x300.jpeg

Oakley - Flak 2.0

Fyrir götuhlaupara

Ein gleraugu sem henta í ótrúlega margt. Heimurinn verður allt annar með þessum.

Verð:

31.900 kr.

1000000022420_1.webp

Oakley - Flak Prizm

Fyrir utanvegahlaupara

Mikilvægt að sjá allar litlu hæðarbreytingarnar í umhverfinu.

Verð:

31.900 kr.

PRÓTEIN

0215.jpg

Hleðsla

22 g af Próteini í hverri 250 ml Hleðslu

Líklega sá drykkur sem ég drekk mest af á eftir vatni. Alltaf með eina meðferðis á æfingar til að byrja endurheimtina.

0504.png

Ísey Skyr - Próteindrykkur

17 g af próteini í 170 g

Allt með mangó er gott og hlaupalegt. Mjög fínt á kvöldin ef svengdin sækir að manni. 

Untitled.jpg

Grísk jógúrt

Lítið af kolvetnum og mikið af próteini

Gríska jógúrtið og vanilluskyrið er uppistaðan í mínu uppáhalds kvöldnasli. Bæti svo berjum og múslí við.

LEMON

Screenshot 2024-09-12 193744.png

Breakfast of champions

Butterfly

Ég fékk að búa til mína eigin samloku og ég gæti ekki verið sáttari með útkomuna. Butterfly er með þeyttu smjöri, avókadó, sultu og salti en þetta fæ ég mér alltaf í morgunmat fyrir keppnir og erfiðar æfingar.

Screenshot 2024-09-12 193914.png

Andoxunarveisla

Berry Bliss

Þegar ég bæti við morgunmatinn hef ég jarðaber og bláber til hliðar, þess vegna bjuggum við til nýjan djús sem er með nóg af berjum til að stúfylla okkur af andoxunarefnum.

Screenshot 2024-09-12 194340.png

Orka í hvelli

Engiferskot

Alltaf ákveðin orka sem fer um mann þegar engiferskotið rennur niður. Svo er engifer með því hollara sem við getum sett ofan í okkur. Settu vatn í glasið eftir fyrsta sopann til að klára alveg úr því.

bottom of page