top of page

HLAUPAÞJÁLFUN
Enn er uppselt í 12 vikna fjarþjálfun en ég mæli svo sem oftast með að byrja á 6 vikna hlaupaprógrammi og svo getum við tekið stöðuna og séð hvernig er best að byggja upp tímabilið eftir það. Þá get ég líklega haldið lausu plássi í fjarþjálfunina ef beðið er um það.
Bættu við styrktaræfingum, lyftingaæfingum og hreyfiteygjum fyrir hlaupara til að hafa heildræna nálgun á hlaupin.
Opnar aftur í maí
6 VIKUR
12.990 kr.
Gott fyrsta skref
Sérsniðnar æfingar að þínum markmiðum.
Nákvæmar leiðbeiningar fyrir hverja æfingu.
Verð miðast við 0-6 vikur.
Hver auka vika kostar 1.500 kr.
Hægt að bæta við Styrk fyrir 2.990 kr. í næsta skrefi.
Með Styrk færðu uppsetningu svo hlaup og styrkur fari saman.