top of page


Hæfilega stressaður hlaupari
Stundum heldur fólk að mér finnist ekkert mál að mæta á ráslínuna í hlaupum, eins og þetta sé bara auðvelt og þægilegt en sú er alls ekki...

Arnar Pétursson
Oct 35 min read


Að telja kílómetra
Hlaupaþjálfun getur stundum verið eins og að baka köku. Við viljum setja sem nákvæmast magn af hráefnum til þess að kakan bragðist sem...

Arnar Pétursson
Sep 224 min read


Hvenær ertu að æfa hlaup?
Núna er fjölmennasta hlaup ársins nýafstaðið og var talað um að yfir 17.000 manns hefðu tekið þátt. Ég fór því að velta fyrir mér hversu...

Arnar Pétursson
Aug 252 min read


Íslandsmet í 100 km
Það tók mig 6:45:16 að klára 100 km sem gerir um 4:03/km meðalpace eða 14.8km/klst á brettinu. Þetta er níundi besti tími í heiminum og...

Arnar Pétursson
Aug 137 min read


Veikindi og æfingar
Ætla að byrja á því að taka það fram að það er mjög auðvelt að misskilja þennan pistil. Ég er eiginlega alveg 100% viss um það að ég muni...

Arnar Pétursson
Jun 146 min read


Hvenær má ég gera meira?
Það er ekki alltaf gott veður á Íslandi. Engar stórfréttir þarna en þegar það er gott veður þá er um að gera að nýta það og gera jafnvel...

Arnar Pétursson
May 202 min read


Þetta þurfa allir hlauparar að hafa í huga
Þegar við setjum okkur markmið í hlaupum þurfum við að vera meðvituð um hversu metnaðarfullt þetta markmið er og hvað felst í því. Vel...

Arnar Pétursson
May 63 min read


Brjóttu upp æfingatímabilið
Því meiri tilgang sem æfingarnar hafa því líklegra er að við náum að tikka þær inn og að við framkvæmum þær rétt. Með því að horfa á...

Arnar Pétursson
Apr 43 min read


Fólkið í kringum þig
Það er alveg sama hvort við erum að tala um afrekshlaupara eða fólk sem er nýta hreyfingu til að bæta heilsuna, öll þurfum við að hafa...

Arnar Pétursson
Jan 162 min read


Áramótaheit
Ég elska alvöru áramótaheit. Í rauninni elska ég öll átök, keyrslur, kúra og hvað eina sem ýtir okkur af stað. Lokaniðurstaðan af svona...

Arnar Pétursson
Jan 11 min read


Á ég að hætta að hlaupa?
Þetta er spurning sem ég spyr mig helst tvisvar sinnum á ári og tvisvar sinnum á ári vil ég svara þessari spurningu játandi. Stundum er...

Arnar Pétursson
Dec 12, 20243 min read


Bakk
Bakkið er fáránlega góð æfing fyrir vöðvajafnvægi líkamans og getur klárlega hjálpað til við að minnka líkurnar á meiðslum. Ég fór í...

Arnar Pétursson
Nov 30, 20241 min read


Hvenær er næsta gæðaæfing?
Það sem flestum hlaupurum finnst skemmtilegast er að taka erfiðar æfingar. Þetta eru þá gæðaæfingar sem ýta forminu upp og gefa okkur...

Arnar Pétursson
Nov 18, 20243 min read


Hvernig aukum við álag?
Við förum ekki bara beint á toppinn á Everest, líkaminn myndi einfaldlega ekki höndla það. Það er ástæða fyrir því af hverju grunnbúðir...

Arnar Pétursson
Nov 1, 20243 min read


Berlín maraþonið 2024
Númerið sem var að detta af mér síðustu 10 km skilaði sér sem betur fer með mér í markið. Ákvað rífa það af og halda á því í markið,...

Arnar Pétursson
Sep 30, 20243 min read


Hendur á hlaupum
Mér finnst mjög gaman sjá fólk hlaupa en það fyrsta sem ég horfi alltaf á eru hendurnar. Hugsað um hendurnar Það er nokkuð augljóst að...

Arnar Pétursson
Sep 14, 20242 min read


Mótlæti er frábært
Það gengur sem betur fer ekki allt upp og við fáum ekki allt sem við viljum. Í íþróttum er það mjög augljóst þar sem liðum og...

Arnar Pétursson
Sep 3, 20243 min read


Erum við orðin of sein?
Núna mætti alveg segja að hlaupasumarið er komið á seinni helminginn. Veðrið er reyndar búið að vera þannig að kannski er það orðum...

Arnar Pétursson
Jul 19, 20242 min read


Álag og ákefð
Það er ágætt að fara aðeins yfir muninn á álagi og ákefð en þetta eru nátengd hugtök. Álagið snýst meira um hversu mikið við erum að...

Arnar Pétursson
Jul 6, 20243 min read


Brekkur og vindur
Brekkur og vindur eru einkennandi fyrir íslenskar aðstæður en eru sjaldnast eitthvað sem hlauparar taka fagnandi. Það er kannski...

Arnar Pétursson
May 28, 20243 min read


Arnar Pétursson
Oct 35 min read


Arnar Pétursson
Sep 224 min read


Arnar Pétursson
Aug 252 min read


Arnar Pétursson
Aug 137 min read
bottom of page