top of page


Brekkur og vindur
Brekkur og vindur eru einkennandi fyrir íslenskar aðstæður en eru sjaldnast eitthvað sem hlauparar taka fagnandi. Það er kannski...

Arnar Pétursson
May 28, 20243 min read


Puffin Run
Núna mætti segja að hlaupasumarið sé hafið en þessi þrjú hlaup, Víðavangshlaup ÍR, Vormaraþon Félags Maraþonhlaupara og the Puffin Run...

Arnar Pétursson
May 6, 20242 min read


Hlaupahópar
Ein falin perla í íslensku hlaupalífi er klárlega að hlaupa í hóp. Út um allt land eru starfræktir hlaupahópar sem allir hlauparar geta...

Arnar Pétursson
Apr 15, 20241 min read


Ekki bara meira magn
Ef við setjum rétt magn af æfingum á líkamann þá mun hann aðlagast að álaginu. Hversu mikið magn er rétt fer svo eftir einstaklingnum og...

Arnar Pétursson
Apr 1, 20242 min read


Gæði og magn
Það getur verið erfitt að átta sig á sambandinu milli gæða og magns, hversu mikil gæði eiga að vera á æfingum og hversu mikið eigum við...

Arnar Pétursson
Mar 10, 20242 min read


Hlaðvarp um hlaup
Það er jú vissulega fátt sem mér finnst jafn skemmtilegt og að tala um hlaup. Það er líka ekki verra ef það er tekið upp því þá er hægt...

Arnar Pétursson
Feb 4, 20241 min read


Orðaforði hlauparans: Að rúlla vel
Mér finnst ekki augljóst að fólk ætti að fatta hvað það þýði að rúlla vel. Miðað við vinsældir nuddrúlla þá gæti það allt eins átt við...

Arnar Pétursson
Jan 16, 20242 min read


Árið 2023
Ég viðurkenni að ég trúi ekki að þú getir náð árangri án þess að setja þér markmið. Markmiðið á samt ekki að vera upphafið og endirinn...

Arnar Pétursson
Jan 2, 20245 min read


Hlaupin gefa
Hlaupin hafa gefið mér ótrúlega mikið í gegnum tíðina og er eiginlega búin að skapast sú hefð hjá mér að bjóða upp á jólagjafabréf til...

Arnar Pétursson
Dec 17, 20231 min read


Orðforði hlauparans: Gæði
Hvað eru gæði í augum hlauparans? Gæðaæfingar eru þær æfingar þar sem hlaupið er á hraða sem er meiri en í rólegum og millirólegum...

Arnar Pétursson
Nov 22, 20232 min read


Mitt á milli meiðsla og eymsla
Ég er meiddur. Ég get samt æft. Ég get lyft, gert styrktaræfingar, hjólað, hlaupið í vatni, verið á skíðavél og farið í gufu. Ég get bara...

Arnar Pétursson
Nov 2, 20233 min read


Meira um þann langa
Það er vel við hæfi að langi túrinn fái allavega tvöfalda umfjöllun svona til að byrja með og svo verður hann ábyggilega aftur skoðaður...

Arnar Pétursson
Oct 24, 20234 min read


Langi túrinn
Algengasti túrinn sem hlauparar tala um er langi túrinn. Þetta er þá hlaup sem er lengra en 60 mínútur og er oftast tiltölulega rólegt þó...

Arnar Pétursson
Oct 6, 20233 min read


Góður túr
Hlauparar, hjólarar og hestafólk eiga það sameiginlegt að nota orðið túr um æfingar. Hlaupatúr, hjólatúr og reiðtúr. Þá er oft talað um...

Arnar Pétursson
Sep 22, 20231 min read


Hvenær tökum við niðurskokk?
Niðurskokk er ekki hluti af öllum æfingum og stundum er í lagi að sleppa því. Því meiri gæði því mikilvægara er niðurskokkið Niðurskokk...

Arnar Pétursson
Sep 8, 20233 min read


Hvað er niðurskokk?
Núna ef við erum búin að skoða fróðleikinn um upphitun og jafnvel búa til okkar eigin upphitunarrútínu þá er ekki úr vegi að skoða aðeins...

Arnar Pétursson
Aug 28, 20234 min read


Dæmi um upphitun fyrir hlaup
Í framhaldi af fyrsta pistlinum um upphitun datt mér í hug að það gæti verið gott að koma með dæmi um tiltölulega einfalda upphitun fyrir...

Arnar Pétursson
Aug 17, 20233 min read


Laugavegurinn 2023 - seinni hluti
Þegar maður skrifar um stærsta hlaupið á árinu þá held ég að það megi alveg draga það í tvo pistla, líka svona aðeins til að halda...

Arnar Pétursson
Jul 26, 20236 min read


Laugavegurinn 2023
Stærsta utanvegahlaup ársins er án efa Laugavegurinn, en af hverju? Þetta er ekki fjölmennasta hlaupið og alls ekki eina utanvegahlaupið...

Arnar Pétursson
Jul 22, 20235 min read


Upphitun fyrir hlaup
Upphitun og niðurskokk eru upphafið og endirinn á öllum erfiðum gæðaæfingum, en af hverju? Af hverju byrjum við ekki bara strax á...

Arnar Pétursson
Jul 7, 20232 min read


Arnar Pétursson
Nov 102 min read


Arnar Pétursson
Oct 35 min read


Arnar Pétursson
Sep 224 min read


Arnar Pétursson
Aug 252 min read
bottom of page


