top of page

Hlaupahópar

Ein falin perla í íslensku hlaupalífi er klárlega að hlaupa í hóp. Út um allt land eru starfræktir hlaupahópar sem allir hlauparar geta prófað. Þetta er frábært fyrsta skref inn í hlaupin og líka bara skemmtilegt að taka æfingar við og við með öðru fólki þar sem það ýtir okkur oft út um dyrnar.


Hlaupahópur Stjörnunnar

Einn slíkur hópur er hlaupahópur Stjörnunnar en ég hef verið svo lánsamur að fá að þjálfa þau í hartnær þrjú ár. Núna er að fara af stað sumardagskráing og því um að gera að prófa að mæta á æfingu. Svo er líka nýliðanámskeið sem er í fjórar vikur og byrjar miðavikudaginn 17. apríl.Hér er hægt að sjá meiri upplýsingar og skrá sig í hópinn.

Comments


bottom of page