top of page


Hvíldin er upphafið og endirinn
Vikan ætti í rauninni að vera átta dagar þegar maður pælir í því. Byrja á hvíldardegi, aðeins til að stilla af hvað maður ætlar að gera...

Arnar Pétursson
Sep 4, 20212 min read


Hvað er hvíld?
Það skiptir ekki máli hversu skemmtilegt eitthvað er, við þurfum alltaf að fá reglulega hvíld ef við viljum halda áfram að taka framförum...

Arnar Pétursson
Aug 30, 20212 min read


Lengd á keppnistímabilinu
Stuttu áður en við förum inn í keppnistímabilið erum við í hámarksálagi. Þegar kemur svo að keppnistímabilinu minnkum við álagið og...

Arnar Pétursson
Aug 10, 20212 min read


Toppað á réttum tíma
Margir vilja æfa allan ársins hring og vera alltaf nálægt sínu besta formi. Í rauninni er það stundum þannig að við þorum ekki að „detta...

Arnar Pétursson
Jul 27, 20212 min read


Ofþjálfun og endurheimtarvikur
Þegar að við hlaupum á sér stað ákveðið niðurbrot í líkamanum, bæði í vöðvunum og í taugakerfinu. Ef við tökum mjög erfiða hlaupa æfingu...

Arnar Pétursson
Jul 21, 20213 min read


Ofþjálfun
Það er ekki bara afreksíþróttafólk sem lendir í ofþjálfun. Því miður er allt of algengt að við förum yfir strikið, gerum of mikið og...

Arnar Pétursson
Jul 5, 20213 min read


Að dansa á línunni
Til að ná eins miklum árangri og mögulegt er þurfum við að æfa í mörg ár og svo þarf að vera stöðugleiki í æfingunum yfir þessi ár. Við...

Arnar Pétursson
Jun 15, 20213 min read


Kulda Sleeve og endurheimt
Mig langaði að segja aðeins frá Kulda Sleeve en Ísland er loksins komið með vöru sem leyfir okkur að segja skilið við viskustykkið og...

Arnar Pétursson
May 31, 20211 min read


Munurinn á eymslum og meiðslum
Grundvallarmunurinn á meiðslum og eymslum er að við getum æft með eymslum en það getur verið hættulegt að æfa með meiðslum. Kona sem er...

Arnar Pétursson
Apr 20, 20212 min read


Hlaup og meiðsli
Meiðsli eru ekki eitthvað sem ætti að fylgja hlaupum og í rauninni ættum við að geta verið laus við þau með öllu ef rétt er staðið að...

Arnar Pétursson
Apr 4, 20212 min read


Þrjú atriði til að tryggja að rólega skokkið sé hægt
Rólega skokkið krefst oft einskis annars en góðrar íslenskrar nennu, þar sem þetta á hvorki að vera erfitt eða hratt. Ef við tökum rólega...

Arnar Pétursson
Mar 17, 20214 min read


Þú verður ekki betri með því að hlaupa rólega skokkið hraðar
Það er aldrei góð hugmynd að reyna að taka meiri framförum með því að hlaupa hraðar í rólega skokkinu. Sama hversu góð við verðum þá ætti...

Arnar Pétursson
Feb 27, 20213 min read


Rólega skokkið
Rólegu hlaupin eru uppistaðan í heildarkílómetrafjölda hjá öllum hlaupurum og undirstaða árangurs í langhlaupum til lengri tíma. Með...

Arnar Pétursson
Feb 10, 20213 min read


Markmiðið er að hafa gaman
Markmið geta hjálpað okkur að halda áfram þegar hlutirnir verða andlega erfiðir. Þau ættu samt ekki að vera upphafið og endirinn á öllu....

Arnar Pétursson
Jan 20, 20214 min read


Hlaupárið 2020
Jákvæðni og bjartsýni eru held ég tveir mikilvægustu eiginleikar sem við getum tileinkað okkur. Stundum hef ég heyrt að þetta sé meðfætt...

Arnar Pétursson
Dec 27, 20204 min read


Fyrstu skrefin
Hlaup eru íþrótt þar sem þolinmæði og stöðugleiki skipta mestu máli til að ná árangri. Það sem skiptir næst mestu máli er að byrja að...
-
Dec 2, 20204 min read


Hlaupafróðleikur
Hérna mun birtast allskonar fróðleikur sem tengist hlaupum og þolþjálfun. Þetta verða pistlar sem fjalla um hlaupaþjálfun, mataræði,...
-
Dec 2, 20201 min read


Aðeins um mig
Ég heiti Arnar Pétursson og áður en ég byrjaði í hlaupum var ég í fimleikum til 7 ára aldurs, í fótbolta frá 5-17 ára og í körfubolta frá...
-
Dec 2, 20203 min read


Hvaðan kemur mín þekking
Við fyrstu sýn virðast hlaup vera einhver einfaldasta íþrótt sem til er. Það eina sem við þurfum að gera er að reima á okkur skóna og...
-
Dec 2, 20203 min read


Arnar Pétursson
Nov 102 min read


Arnar Pétursson
Oct 35 min read


Arnar Pétursson
Sep 224 min read


Arnar Pétursson
Aug 252 min read
bottom of page


