top of page

Hlaupafróðleikur

Updated: Dec 4, 2020

Hérna mun birtast allskonar fróðleikur sem tengist hlaupum og þolþjálfun.


Þetta verða pistlar sem fjalla um hlaupaþjálfun, mataræði, markmiða-setningu, andlega þáttinn og það sem er að gerast í hlaupum í heiminum.


Pistlarnir eru hugsaðir til að gefa stutt en greinargóð skil á öllu sem við kemur hlaupum. Þeir eiga að vera hvetjandi, skemmtilegir og fullir af fróðleik sem allir geta nýtt sér. Hvort sem það eru reyndir hlauparar, byrjendur eða íþróttamenn úr öðrum íþróttum.


Hér til hliðar eru þeir pistlar sem mér finnst hvað áhugaverðastir. Prófaðu eða renna yfir einn eða tvo til að sjá hvort þú finnir ekki eitthvað sem getur nýst þér.


 


1 comentario


Miembro desconocido
06 nov 2020

EPIC!!!

Me gusta
bottom of page