top of page

Hlaupalíf hlaðvarp

Updated: Feb 26, 2022

Fyrsta skrefið er oft það erfiðasta þegar við tökumst á við ný verkefni. Það er svo ennþá flóknara að átta sig á því hvernig fyrsta skrefið eigi að vera. Það er að segja, hvernig byrjum við á byrjuninni?

Tölum um byrjunina

Ég kíkti til Elínar Eddu og Villa í HLAUPALÍF og ræddi við þau um uppbyggingartímabilið og hvað það þýðir að byrja á byrjuninni. Til dæmis ef við ætlum að byrja að hlaupa, þá er ansi gott að byrja á því að geta labbað. Það er allt of algengt að við förum of geyst af stað og það endar því miður oftast í meiðslum eða einhverskonar ofþjálfun. Hinsvegar ef við tæklum byrjunina rétt og byggjum tímabilið upp með skynsamlegum hætti þá er allt hægt. Sérstaklega rólega skokkið, það er mjög hægt.


Hérna er hægt að nálgast þáttinn í heild sinni á Spotify


Hérna er hægt að hlusta á þáttinn sem og aðra þætti sem ég hef farið í um tíðina. Svona ef það skyldi vanta eitthvað í eyrun á löngum rólegum æfingum.





bottom of page