top of page
output-onlinepngtools_edited.png

ARNAR PÉTURS

Arnar Péturs er þrautreyndur landsliðshlaupari og hlaupaþjálfari. Hann hefur 53 sinnum orðið Íslandsmeistari og sigrað Laugaveginn. Auk þess hefur hann fjórum sinnum keppt á heimsmeistaramótinu í hálfu maraþoni. 

Arnar skrifaði Hlaupabókina sem inniheldur þekkingu sem hann hefur aflað sér með því að æfa með bestu hlaupurum og þjálfurum í heiminum. Þessa þekkingu notar hann í allri sinni þjálfun. 

 

Sem hlaupaþjálfari hefur Arnar unnið með öllum getustigum hlaupara, allt frá þeim sem vilja taka fyrstu skrefin til þeirra sem vilja stefna á ákveðnar vegalengdir. Hvort sem það eru 1500 m eða Laugavegurinn. 

 

Skemmtilegar æfingar og bætingar gera ferlið ávanabindandi.

- Snorri Björns

About
INDIANA_X_ARNAR-07454_edited.jpg
HLAUPAÞJÁLFUN

Það er miklu auðveldara að rata þegar við erum með kort af leiðinni. Fáðu sérsniðið hlaupaprógram frá Arnari Péturs eða komdu í þjálfun með enn meira utanumhaldi í æfingum. 

STYRKUR & HLAUP 

Arnar Péturs og Indíana vinna saman að heildrænni þjálfun með góðu utanumhaldi. Þessi þjálfun hentar sérstaklega vel fyrir þau sem eru að stíga sín fyrstu skref í hlaupum.

HEIMSÓKN &
HREYFIÁSKORUN

Ég hef ótrúlega gaman af því að veita fólki nýja sýn á hlaupin og hreyfingu yfir höfuð. Þá er líka gefandi að taka þetta skrefinu lengra og tala um markmiðasetningu, andlega þáttinn og aðra þætti sem gera leiðina að árangri skemmtilegri. Hægt er að sérsníða fyrirlestra eftir þörfum. 

Vinsælustu fyrirlestrarnir:

  • Hvernig tökum við fyrstu skrefin?

  • Hvernig æfum við rétt?

  • Allt er hægt ef við kunnum að fara nógu hægt.

  • Hvernig gerum við markmiðasetningu skemmtilega?

  • Hvað er að hlaupa rétt?

Hreyfiáskorun er skemmtileg leið fyrir fyrirtæki til að efla starfsandann en einnig er hægt að skipuleggja æfingar saman sem ýtir enn frekar undir góða þátttöku.

Services
20200427_152141.jpg

„Arnar hélt virkilega áhugaverðan fyrirlestur um hlaupastíl og skynsamlega líkamsbeitingu í langhlaupum fyrir okkur í Genki. Metnaður og ástríða Arnars er smitandi og í kjölfarið hlupu mörg okkar sín fyrstu hálf- og heilmaraþon.

— Ólafur Bogason, stofnandi Genki Instruments

„The go-to-guy þegar kemur að hlaupaþjálfun. Arnar hefur kafað dýpra og prófað meira en flestir þegar kemur að hlaupum. Frábær fyrirlestur sem allir hafa gott af því að heyra.

— Aron Már Björnsson, Afrekssvið MK og Styrktarþjálfari Knattspyrnudeildar Breiðabliks

17888026438360931.jpg
125410728_1172131466574416_4544055970352

 

SAMSTARFSAÐILAR

 

 

Enginn nær árangri einn.
Ýttu á lógóin til að nálgast mínar uppáhalds vörur!

 
Hle%C3%B0sla_edited.png
studio.png
Lemon_edited.png
Now logo.jfif
Contact

HAFA SAMBAND

Takk fyrir skilaboðin!

  • Facebook - White Circle
  • Instagram
bottom of page