top of page

Hlaupaprógram

Nokkur svör og svo getum við byrjað að hlaupa.

Má bjóða þér að bæta við styrktar- og lyftingaæfingum fyrir hlaupara ásamt hreyfiteygjum á 2.990 kr. Þá set ég upp prógrammið þannig að hlaup og styrkur fari sem best saman.

Ef þú lendir í vandræðum með að senda inn upplýsingarnar er hægt að ýta á Hlaupaprógram hérna fyrir neðan.

Fyrirvari

Með greiðslu samþykkir kaupandi að bera ábyrgð á eigin heilsu og líkamlegri velferð. Þjálfari ber ekki ábyrgð á meiðslum eða öðrum áföllum sem kunna að koma upp á tímabili þjálfunar, við þjálfun eða eftir hana.

bottom of page