Arnar PéturssonApr 282 minHvaða máli skiptir grunnurinn?Þegar við tökum okkur eitthvað fyrir hendur viljum við byggja á góðum grunni því það auðveldar okkur framhaldið og minnkar líkur á óþarfa...
Arnar PéturssonApr 142 minGrunnurinn í hlaupumÞegar ég var að stíga mín fyrstu skref í hlaupunum fékk ég oft að heyra að ég væri með svo góðan grunn. Í framhaldinu heyrði ég reglulega...
Arnar PéturssonApr 82 minHlauptu fyrst upp í mótiÉg reyni alltaf að hafa hlaupin og æfingarnar eins skemmtilegar og hægt er. Því ef það er ekki gaman þá nennum við aldrei að gera...
Arnar PéturssonMar 212 minHlauptu á móti vindinumÁ Íslandi er vindur. Þetta eru kannski ekki stærstu fréttir heimsins en samt kemur þetta land okkur í hvívetna á óvart. Við getum því...
Arnar PéturssonFeb 242 minBakk og hvernig við forðumst meiðsliMeiðsli hjá hlaupurum eru allt of algeng en það hefur verið eytt ómældum fjárhæðum í að reyna að finna út hvað þessu veldur. Allt frá því...
Arnar PéturssonFeb 152 minHlaup í snjónumÞað kemur fyrir að snjór þeki göturnar og gripið verði þar af leiðandi minna. Þetta ætti samt ekki að koma í veg fyrir að við tökum létta...
Arnar PéturssonFeb 83 minHvað á ég að hugsa um í stílsprettum?Þegar við köfum dýpra í hlutina koma oft nýir vinklar í ljós. Í sinni einföldustu mynd eru stílsprettir einfaldlega þannig að við aukum...
Arnar PéturssonJan 272 minHvernig notum við stílspretti?Best er að hafa sem mestan tilgang á bakvið flestar æfingar sem við tökum. Auðvitað er hægt að ná fínum árangri með því að gera...
Arnar PéturssonJan 202 minHvað eru stílsprettir?Eitt af markmiðum með þessum hlaupaskrifum er að tryggja að við fáum alltaf sem mest út úr öllum æfingum. Bara alveg eins og við viljum...
Arnar PéturssonDec 18, 20213 minHvað er rétti fílingurinn?Nú styttist í algjöran jólafíling og þá er kjörið að skrifa smá um hlaupa fílinginn. Að tala um fíling (e. feeling) á æfingum er ákveðið...
Arnar PéturssonDec 3, 20212 minÆfingabúðirÁður en ég byrjaði í hlaupum hafði ég lítið heyrt um æfingabúðir. Í fótboltanum og körfunni var talað um æfingaferðir og keppnisferðir en...
Arnar PéturssonNov 10, 20212 minSkynsemi eða skemmtun?Ég legg mikið upp úr því að gera hlutina eins skynsamlega og hægt er. Þannig að við forðumst meiðsli og ofþjálfun en náum samt eins...
Arnar PéturssonAug 10, 20212 minLengd á keppnistímabilinuStuttu áður en við förum inn í keppnistímabilið erum við í hámarksálagi. Þegar kemur svo að keppnistímabilinu minnkum við álagið og...
Arnar PéturssonJul 27, 20212 minToppað á réttum tímaMargir vilja æfa allan ársins hring og vera alltaf nálægt sínu besta formi. Í rauninni er það stundum þannig að við þorum ekki að „detta...
Arnar PéturssonJun 15, 20213 minAð dansa á línunniTil að ná eins miklum árangri og mögulegt er þurfum við að æfa í mörg ár og svo þarf að vera stöðugleiki í æfingunum yfir þessi ár. Við...
Arnar PéturssonMar 17, 20214 minÞrjú atriði til að tryggja að rólega skokkið sé hægtRólega skokkið krefst oft einskis annars en góðrar íslenskrar nennu, þar sem þetta á hvorki að vera erfitt eða hratt. Ef við tökum rólega...
Arnar PéturssonFeb 27, 20213 minÞú verður ekki betri með því að hlaupa rólega skokkið hraðarÞað er aldrei góð hugmynd að reyna að taka meiri framförum með því að hlaupa hraðar í rólega skokkinu. Sama hversu góð við verðum þá ætti...
Arnar PéturssonFeb 10, 20213 minRólega skokkiðRólegu hlaupin eru uppistaðan í heildarkílómetrafjölda hjá öllum hlaupurum og undirstaða árangurs í langhlaupum til lengri tíma. Með...
Arnar PéturssonJan 20, 20214 minMarkmiðið er að hafa gamanMarkmið geta hjálpað okkur að halda áfram þegar hlutirnir verða andlega erfiðir. Þau ættu samt ekki að vera upphafið og endirinn á öllu....
-Dec 2, 20204 minFyrstu skrefinHlaup eru íþrótt þar sem þolinmæði og stöðugleiki skipta mestu máli til að ná árangri. Það sem skiptir næst mestu máli er að byrja að...